top of page

Æfingarnar í símann
Þú færð allar æfingar í símann (einnig auðvelt að prenta út ef það hentar).
Öllum æfingum fylgja myndbönd af okkur og leiðbeiningar sem sýna hvernig á að framkvæma þær rétt.
Einnig býður forritið upp á að skrá þyngdir og gefa æfingunum einkunnir.
Yfirlit yfir hreyfingu og mataræði
Heilsuforritið gerir okkur kleift að hafa yfirsýn á þinni hreyfingu og auðveldar samskipti og eftirfylgni.
Á hverjum degi hefur þú verkefni sem stuðla að betri heilsu.
Þar getum við einnig fylgst með matardagbók og mælingum.

bottom of page
